Ragnheiður Gló GylfadóttirFornleifastofnun Íslands
Ragnheiður Gló Gylfadóttir
MA
About
42
Publications
4,676
Reads
How we measure 'reads'
A 'read' is counted each time someone views a publication summary (such as the title, abstract, and list of authors), clicks on a figure, or views or downloads the full-text. Learn more
15
Citations
Publications
Publications (42)
Rannsóknarsvæðið sumarið 2023 var 11,5x8 að stærð, alls um 90 fm2. Ákveðið var að opna nýtt svæði, þ.e. vestasta hluta syðsta hússins og athafnasvæði á milli bygginga, sjá mynd 2. Alls hefur því um 330 fm2 stórt svæði verið opnað á Vesturbúðarhól.
Yfirborðslög lágu yfir öllu svæðinu sem opnað var sumarið 2023 og veggir hússins urðu greinilegri þega...
Rannsóknarsvæðið sumarið 2022 var 23 x 13 m að stærð og afmarkast við vestasta húsið á svæðinu, Fönix, auk þess sem byrjað var að grafa kolageymslu norðan við húsið. Líkt og rannsóknir ársins 2021 sýndu fram á hefur grunnur hússins verið fylltur af sandi og grjóti eftir að það var rifið. Flest jarðlögin voru hreyfð og samanstóðu af blönduðum sandlö...
Fyrirhugað er að reisa hótel og baðstað skammt austan við eitt gömlu bæjarstæðanna í Þjórsárdal, Reykholt sem einnig kallast Undir Rauðukömbum. Ljóst er að nálægð framkvæmdanna við minjarnar er mikil og af þeim sökum fór Minjastofnun Íslands fram á fornleifarannsóknir á svæðinu. Markmið þeirra er að áætla umfang og varðveislu þeirra minja sem enn e...
In this report are the findings and conclusions of a field survey carried out within the deserted farm of Grímsstaðir in Meðalland, South-Iceland in advance of a planned wind farm. The archaeological work was done in two parts for Qair in 2021 and 2022. A general survey was carried out within a 906 ha vegetated plot and a 1731 ha plot on the sea sh...
Í þessari skýrslu birtast niðurstöður fornleifaskráningar sem unnin var í Fljótshlíð sumrin 2018-2021. Skýrslunni er skipt niður í þrjú sjálfstæð bindi. Hinn forni Fljótshlíðarhreppur tilheyrir nú sveitarfélaginu Rangárþingi eystra og var skráningu gamla hreppsins haldið áfram þaðan sem við var skilið árið 2015. Í fyrsta hefti birtust upplýsingar u...
Vesturbúðarhóll er um 110x45m að stærð og þar stóðu verslunarhús Eyrarbakkaverslunar frá fyrri hluta 18. aldar og fram til ársins 1950. Fornleifarannsóknir á Vesturbúðarhól hófust árið 2021 en áður höfðu minni rannsóknir farið þar fram árin 2017 og 2019. Byrjað var að grafa upp grunninn á vestasta húsinu á svæðinu, Fönix. Á næstu árum er ætlunin að...
þessari skýrslu birtast niðurstöður fornleifaskráningar sem unnin var í Fljótshlíð sumrin 2018-2021. Skýrslunni er skipt niður í þrjú sjálfstæð bindi. Hinn forni Fljótshlíðarhreppur tilheyrir nú sveitarfélaginu Rangárþingi eystra og var skráningu haldið áfram þaðan sem við var skilið árið 2015 og fornleifar skráðar á átta lögbýlum. Skráðar voru mjö...
Skýrsla þessi fjallar um skráningu fornleifa innan áhrifasvæðis Búðafossvegar, sem mun tengja saman sveitarfélögin Rangárþing ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepp með nýrri brú. Úttektarsvæðið var alls um 8 km að lengd. Tekið var út 100 m breitt svæði, 50 m til beggja átta frá miðlínu. Að auki var námusvæði í landi Minna-Hofs skoðað auk þriggja svæða...
Í þessari skýrslu birtast niðurstöður fornleifaskráningar sem unnin var í Þjórsárdal haustin
2018 og 2019. Þjórsárdalur tilheyrir sveitarfélaginu Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Skráðar voru fornleifar á fjórum lögbýlum og afréttarlandi Gnúpverja og Skeiða- og Flóamanna auk minja sem ná yfir fleiri en eina jörð. Skráningarsvæðið afmakaðist að mestu við...
A general survey was carried out in 2018-2019 for the abandoned settlement of Fjörður in
Grýtubakkahreppur, North-East Iceland. The settlement was always a marginal one, in parts due to heavy snowfall during winter time and isolation, and was completely abandoned in the year 1944. Since the area has more or less been free from modern disturbance th...
A general survey was carried out in 2018-2019 for the abandoned settlement of Fjörður in
Grýtubakkahreppur, North-East Iceland. The settlement was always a marginal one, in parts due to heavy snowfall during winter time and isolation, and was completely abandoned in the year 1944. Since the area has more or less been free from modern disturbance th...
Vesturbúðarhóll er vestan við samkomuhúsið Stað á Eyrarbakka. Hóllinn er grasivaxinn og þar stóðu verslunarhús frá fyrri hluta 18. aldar og fram til ársins 1950. Á hólnum má sjá óljós ummerki bygginga á nokkrum stöðum og víða glittir í grjót uppúr grassverði. Síðustu húsin sem stóðu á minjastaðnum voru rifin árið 1950.
Markmið rannsóknarinnar var a...
Markmið rannsóknarinnar var uppgröftur á tveimur öskuhaugum á Bergsstöðum í Þjórsárdal sem fundust við fornleifaskráningu árið 2018. Við rannsóknina kom í ljós að annar öskuhaugurinn var nánast blásinn burt. Gripir fundust ekki í öskuhaugnum en lítil brennd bein auk viðakolaösku lágu beint ofan á gjósku úr Eldgjá 939. Hinn öskuhaugurinn reyndist in...
Í skýrslunni eru birtar niðurstöður verkefnisins Stærsta Framkvæmd Íslandssögunnar: Kortlagning á áveitum í Flóa og á Skeiðum. Á Suðurlandi eru umfangsmiklar áveitur sem eru með stærstu framkvæmdum Íslandssögunnar en við fyrstu sýn ber lítið á þeim. Þetta eru Miklavatnsmýra-, Skeiða- og Flóaáveita sem gerðar voru á árunum 1910-1928. Áveiturnar náðu...
Í þessari skýrslu birtast niðurstöður 5.-7. áfanga aðalskráningar fornminja í Ölfusi. Skráningin fór fram sumrin 2016-2018 og voru skráðar minjar á 25 lögbýlum auk fornleifa sem ná yfir fleiri en eina jörð. Þetta er þriðja og síðasta skýrslan um aðalskráningu fornleifa í Ölfusi og með henni lýkur verkinu. Alls voru skráðar 600 fornleifar í þeim þre...
Í þessari skýrslu birtast niðurstöður 5.-7. áfanga aðalskráningar fornminja í Ölfusi. Skráningin fór fram sumrin 2016-2018 og voru skráðar minjar á 25 lögbýlum auk fornleifa sem ná yfir fleiri en eina jörð. Þetta er þriðja og síðasta skýrslan um aðalskráningu fornleifa í Ölfusi og með henni lýkur verkinu. Alls voru skráðar 600 fornleifar í þeim þre...
Hér eru birtar niðurstöður verkefnis sem miðar að því að varpa ljósi á menningarsögulegt gildi landslags á miðhálendi Íslands. Í fyrri hluta verkefnisins var gögnum um hnitsetta minjastaði á miðhálendinu safnað saman í landfræðilegt upplýsingakerfi (LUK) og þau samræmd eins og hægt var. Í seinni hluta verkefnisins var gerð tilraun með áframhaldandi...
skýrslunni er að finna deiliskráningu Fornleifastofnunar Íslands á um 60 ha svæði í svokölluðum Út-Garði, í Garði á Reykjanesi. Skráningin er unnin fyrir sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis, Suðurnesjabæ, vegna fyrirætlana um verndarsvæði í byggð. Úttektarsvæðið nær frá mörkum Útskála og til vesturs að Skagatá, norðan Skagabrautar. Skráningin...
Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður verkefnisins Þjórsárdalur: Skráning fornminja úr lofti sem hlaut styrk úr Fornminjasjóði 2018. Við rannsóknina voru settar fram eftirtaldar rannsóknarspurningar: Getur loftmyndataka og greining loftmyndagagna aukið við þekkingu okkar á bæjarstæðum í Þjórsárdal? Eru enn óuppgötvaðar minjar á og við bæjarstæði...
Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður fornleifaskráningar á fyrirhuguðu verndarsvæði í byggð innan Víkur í Mýrdal. Skráningin var gerð að beiðni Landmótunar og sveitastjórnar Mýrdalshrepps en unnið er að tillögu um verndarsvæði í byggð innan gamla Víkurkaupstaðs. Fornleifaskráningin var unnin líkt og um deiliskráningu væri að ræða, og verður hún...
Í maí 2018 var gerð deiliskráning á 4 ha stóru svæði við Laufskálavörðu og á 2 km löngu og 30 m breiðu svæði þaðan til norðurs. Fyrirhugaðar eru framkvæmdir innan þessara svæða og sökum þess þurfti að gera úttekt þar sem svæðið hafði ekki verið kannað með tilliti til fornleifa. Úttektarsvæðið er í landi jarðarinnar Skálmarbæjar (SF-189) í Álftaveri...
This publication describes a new method in documenting eroded archaeological sites by using photogrammetry.
A recent archaeological field survey conducted by the authors in Rangárvellir near Mt Hekla in southern Iceland revealed a high number of abandoned farmsteads. This new set of data is valuable for the ongoing debate on farm abandonment in Iceland. In an area historically with fewer than 60 farm units, 149 abandoned farmsteads were recorded, with ab...